AKO snertilaus sótthreinsivél

AKO snertilaus sótthreinsivél

Verð
4.990 kr
Afsláttarverð
4.990 kr
Verð
12.990 kr
Væntanlegt
Unit price
per 
Með vsk.

Við höfum tekið í sölu nýju snertilausu sótthreinsivélina frá AKO.

Sótthreinsivélin hentar frábærlega til að sótthreinsa seðla, kort, síma, lykla og fleira.

Þú einfaldlega lyftir því sem þig langar að sótthreinsa 10-15cm yfir skynjarann á vélinni sem sprautar sótthreinsivökva upp í svokallað mistur sem bleytir ekki hlutinn sem þú ert að sótthreinsa.

----

Eyðir bakteríum

Eyðir á fjölvirkan hátt bakteríum

Árangursríkur lyktareyðir
Eyðir óþef af matvælum, gæludýrum, reykingum og myglu.
x

x