Allar Vörur Húðumhirða
IPL Háreyðingartæki - Segðu bless við hárin að eilífu
19.900 kr
Háreyðingartæki sem veldur varanlegri eyðingu á hárum líkamans. Virkar á öll svæði líkamans, undir hendur, fótleggi, efri vör og öll önnur svæði líkamans.
- Meðferðin er sársauka laus
- Hiti og roði er eðlilegt í sólarhring eftir meðferð
- Sjáanlegur árangur eftir 2-3 skipti
- Nota þarf í 6-10 skipti til að hárin fari alveg.
- Mikilvægt er að svæðið sem tekið er sé ný rakað
- Hlífðargleraugu og leiðbeiningar fylgja
- Frí heimsending
Mikilvægar upplýsingar:
- Meðferðin skilar ekki miklum árangri á mjög ljós hár, rauð eða grá hár
- Mikilvægt er að leyfa húðinni að hvíla vel eftir á og mælt er með að fara ekki í sól í viku fyrir og eftir meðferð
- Forðist að beina tækinu að húðflúrum og dökkum fæðingarblettum
- Ekki er mælt með að barnshafandi konur og konur með barn á brjósti noti tækið