Allar Vörur Húðumhirða

Mánaðarskammtur af kollagen töflum - Styrkir húð og liði

Mánaðarskammtur af kollagen töflum - Styrkir húð og liði

5.990 kr

Kollagen er eitt helsta uppbyggingar prótein líkamans, það má finna í öllum liðum, vöðvum og beinum líkamans. Kollagen vinnur í uppbyggingu húðarinnar, hársins og naglanna.
Eftir 25 ára aldur fer framleiðslu kollagen minnkandi og byrjum við að finna fyrir verkjum í liðum og hrukkur fara myndast. Töfralausnin við því er að bæta kollagen í daglegan vítamínskammt. 
Regluleg inntaka á kollageni hefur gríðarlega góð áhrif á líkamann: bein, sinar, liði og bætir hreyfigetu.
Inniheldur fiski kollagen, kalsíum og C vítamín.
90 töflur í boxinu og þarf að taka 3 töflur á dag eftir kvöldmat.Share product

x

x